07.10.2022
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars til 30. september 2022 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
21.09.2022
Viltu vita meira um mikilvægi þess að greiða í lífeyrissjóð og hlutverk þeirra?
Lesa meira
19.09.2022
Í júní síðastliðnum samþykkti Alþingi breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða sem koma til framkvæmda um næstu áramót.
Lesa meira
30.06.2022
Sjóðfélagi hefur ýmsa valmöguleika þegar hugað er að töku eftirlauna.
Lesa meira
02.06.2022
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í gær, miðvikudaginn 1. júní, í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira
30.05.2022
Skrifstofa Stapa á Akureyri verður lokuð frá kl. 12:30 miðvikudaginn 1. júní vegna ársfundar sjóðsins.
Lesa meira
18.05.2022
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 1. júní nk. í Menningarhúsinu Hofi kl. 14:00.
Lesa meira
05.05.2022
Á næstu dögum berast sjóðfélögum Stapa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits. Yfirlitin eru nú þegar aðgengileg á sjóðfélagavef.
Lesa meira
06.04.2022
Stjórn Stapa hefur boðað til rafræns fundar fulltrúaráðs, miðvikudaginn 4. maí kl. 16:00.
Lesa meira
04.04.2022
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2021. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 358 milljarður króna og hækkaði um u.þ.b. 62 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira