Áræðna safnið

Fyrir þá sjóðfélaga sem stefna að hærri ávöxtun og vilja taka nokkra áhættu, en áhættan er fyrst og fremst fólgin í því að ávöxtun verðbréfanna í Áræðna safninu sveiflast meira en í Varfærna safninu.

  • Markmið safnsins er að hámarka ávöxtun til lengri tíma litið og gert er ráð fyrir að við venjulegar aðstæður sé alltaf nokkur hluti safnsins í áhættusamari eignum.
  • Safnið er að stærstum hluta fjárfest í markaðsverðbréfum, þ.m.t. skuldabréfum með langan líftíma og hlutabréfum sem sveiflast í verði.
  • Eingöngu skal fjárfesta í skráðum verðbréfum

Samsetning safns

Síðast uppfært: 31.08.2024