Umsóknir

Sjóðfélagalán

Umsókn um lán með rafrænum skilríkjum

Skv. 20 gr laga nr. 118/2016 um fasteignalán til neytenda ber sjóðnum að meta lánshæfi og greiðslugetu áður en samningur um fasteignalán er gerður. Ekki er mögulegt að framkvæma greiðslumat nema allar umbeðnar upplýsingar fyrir greiðslumatið hafi skilað sér til sjóðsins.

Umsóknum verður svarað með tölvupósti þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist sjóðnum og þau yfirfarin.

Ef umsækjandi á ekki rafræn skilríki er hægt að sækja um lán á pappírsformi og senda umsögn ásamt öllum fylgigögnum á netfangið lan@stapi.is eða skila inn á skrifstofu sjóðsins.

Umsókn um lán (á pappírsformi)

Veðflutningur

Beiðni um veðflutning

Við kaup og sölu er hægt að óska eftir að flytja lán á milli eigna.

Skilmálabreyting

Beiðni um skilmálabreytingu láns

Í greiðsluvanda er hægt að óska eftir skilmálabreytingu á láni.  

Yfirlýsing um styrk

Yfirlýsing um styrk vegna íbúðarkaupa