Innheimta

Ef iðgjöld eru ekki greidd á réttum tíma reiknast dráttarvextir á upphæðina, innborganir greiðast alltaf inn á elstu skuld.

Ef þú hefur lent í vandræðum með að greiða iðgjöld hafðu þá endilega samband við okkur í síma 460 4500 eða á netfangið stapi@stapi.is