Stjórn og endurskoðendur

Stjórn sjóðsins er skipuð átta mönnum. Varamenn eru jafn margir. Stjórn sjóðsins tekur til beggja deilda hans. Stjórnin er kjörin á ársfundi. Fulltrúar launamanna eru kosnir af fulltrúum stéttarfélaga á ársfundi en fulltrúar launagreiðenda eru tilnefndir af samtöku atvinnulífsins. Kjörtímabil stjórnarmanna er 2 ár og er helmingur stjórnar kjörinn á hverjum ársfundi. Fulltrúar launagreiðenda og launamanna skiptast árlega á um að fara með formennsku í stjórn.

 

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs frá 4. maí 2016 til ársfundar 2017

Frá launamönnum Frá atvinnurekendum
Þórarinn Sverrisson (varaformaður)    Ágúst Torfi Hauksson, Akureyri   (formaður)
Huld Aðalbjarnardóttir, Húsavík Erla Jónsdóttir, Kambakot
Sverrir Mar Albertsson, Eskifirði Kristín Halldórsdóttir, Akureyri
Tryggvi Jóhannsson, Akureyri

Magnús E. Svavarsson, Sauðárkróki

 


Endurskoðunarnefnd Stapa skipa Fjóla Björk Jónsdóttir (formaður),  Erla Jónsdóttir og Huld Aðalbjarnardóttir.

Deloitte ehf. er löggiltur endurskoðandi reikninga sjóðsins. Innri endurskoðandi sjóðsins er KPMG.