Ársskýrslur

Ársskýrsla Stapa vegna ársins 2019 er eingöngu rafræn og er þetta í fyrsta skipti sem hún er ekki prentuð. Skýrslan er í vefsíðuformi en þessi nýbreytni er umhverfisvænni, hagkvæmari og skapar um leið nýja möguleika í framsetningu á efni.

ÁRSSKÝRSLA STAPA LÍFEYRISSJÓÐS 2019

Ársfundur sjóðsins er haldinn fyrir lok júní ár hvert. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundi með málfrelsi og tillögurétti. Sérstakt fulltrúaráð fer með atkvæðisrétt á ársfundinum. Aðildarfélög sjóðsins kjósa fulltrúa í fulltrúaráðið. Hjá stéttarfélögunum ræðst fjöldi fulltrúa af stærð félags. Hjá launagreiðendum eiga fulltrúar frá 50 stærstu fyrirtækjanna sjálfkrafa rétt á setu í fulltrúaráði, en auk þess hafa Samtök atvinnulífsins rétt til að tilnefna fulltrúa.

 

Hér að neðan má finna ársskýrslur sjóðsins undanfarin ár:

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2018

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2017

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2016

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2015

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2014

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2013

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2012

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2011

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2010

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2009

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2008

 

 

Ársskýrsla Stapa lífeyrissjóðs 2007