Tilgreind séreign

Sjóðfélaga er heimilt að ráðstafa allt að 3,5% iðgjaldi af iðgjaldsstofni umfram 12% af iðgjaldsstofni í tilgreinda séreignardeild, enda sé mælt fyrir um slíkt í kjara- eða ráðningarsamningi. Ef sjóðfélagi velur þennan kost þarf að fylla út tilkynningu og senda til sjóðsins.

Ávöxtun tilgreindrar séreignar

Upplýsingar um ávöxtun og eignasamsetningu tilgreindrar séreignar.

Útgreiðslur tilgreindrar séreignar

Heimilt er að hefja úttekt úr tilgreindri séreignardeild frá 62 ára aldri og skulu greiðslur að lágmarki dreifast fram til 67 ára aldurs.

Kostir tilgreindrar séreignar

Einn af ótvíræðum kostum tilgreindrar séreignar er meiri sveigjanleiki við starfslok.

Ávöxtunarleið tilgreindrar séreignar

Sjóðurinn býður enn sem komið er upp á eitt safn í tilgreindri séreignadeild, varfærna safnið