Regluverk

Fjölmargar reglur gilda um rekstur lífeyrissjóðs, svo sem lög, reglugerðir, samþykktir, reglur settar af Fjármálaeftirliti og reglur sem sjóðurinn hefur sjálfur sett sér í starfsemi sinni. Reglur sem sjóðurinn hefur sjálfur sett sér eru ýmist reglur sem honum ber að setja í samræmi við lög eða önnur opinber fyrirmæli, eða reglur sem stjórn sjóðsins hefur sett til að formfesta starfsemi hans og skilgreina ábyrgðarsvið og heimildir starfsmanna.

Yfirlit yfir regluverk Stapa
Skipurit
Siðareglur
Leiðbeiningar og stefnumið um stjórnarhætti, fyrirsvar og félagslega ábyrgar fjárfestingar
Hæfi lykilstarfsmanna
Starfsreglur stjórnar
Starfskjarastefna 
Stjórnarháttayfirlýsing 
Reglur lífeyrissjóða um skuldbreytingar og skilmálabreytingar fyrir fyrirtæki
Samantekt á ráðstöfun atkvæðaréttar Stapa í innlendum hlutafélögum
Persónuverndarstefna Stapa