Séreign

Séreign er klárlega besta sparnaðarformið sem völ er á þegar spara á aukalega til eftirlaunaáranna.

Ávöxtunarleiðir

Sjóðurinn hefur boðið upp á þrjú söfn í séreignardeild. Innlána safnið, Varfærna safnið og Áræðna safnið.

Útgreiðslur

Inneign í séreignarsjóði er laus til útborgunar við 60 ára aldur, þó ekki fyrr en tvö ár eru liðin frá því fyrsta greiðsla barst sjóðnum. 

Kostir séreignar

Ávinningur af séreignasparnaði er ótvíræður.

Ávöxtun séreignar

Upplýsingar um ávöxtun og eignasamsetningu séreignar ásamt markaðsumfjöllun má finna á upplýsingablaði séreignar, en gögn eru uppfærð ársfjórðungslega.