Séreign

Séreign er klárlega besta sparnaðarformið sem völ er á þegar spara á aukalega til eftirlaunaáranna.

Ávöxtunarleiðir

Sjóðurinn hefur boðið upp á þrjú söfn í séreignardeild. Innlána safnið, Varfærna safnið og Áræðna safnið.

Útgreiðslur

Inneign í séreignarsjóði er laus til útborgunar við 60 ára aldur.

Kostir séreignar

Ávinningur af séreignasparnaði er ótvíræður.

Ávöxtun séreignar

Upplýsingar um ávöxtun og eignasamsetningu séreignar ásamt markaðsumfjöllun má finna á upplýsingablaði séreignar, en gögn eru uppfærð ársfjórðungslega.