Nýr vefur launagreiðenda
Nýtt yfirlit á vef launagreiðenda
Launagreiðendur sem hafa skráð virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að nýtt yfirlit vegna iðgjalda er aðgengilegt á vefnum. Yfirlitið nær yfir iðgjöld sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2025 til 31. ágúst 2025.