Í samræmi við lög um fasteignalán til neytenda, nr. 118/2016, hefur Seðlabanki Íslands sett reglur um hámark veðsetningarhlutfalls og greiðslubyrðar í hlutfalli við tekjur neytenda þegar nýtt fasteignalán er tekið.
Lántakendur þurfa að standast kröfur Stapa um lánshæfiseinkunn og greiðslumat sem og reglur Seðlabanka um hámark greiðslubyrðar í hlutfalli við ráðstöfunartekjur.