Samþykktir

Samþykktar á ársfundi sjóðsins 3. maí 2023.
Staðfestar af fjármála- og efnahagsráðuneytinu 30. ágúst 2023 (PDF-skjal)

Ef ósamræmi er milli vefsíðu og PDF skjals þá gildir PDF skjalið.

A. Sameiginleg ákvæði

I. Kafli
Hlutverk, skipulag og stjórn sjóðsins

1. Nafn sjóðsins og heimili
2. Hlutverk sjóðsins og deildaskipting
3. Aðildarfélög, fulltrúaráð og ársfundur
4. Stjórn

II. Kafli
Fjármál

5. Reikningar og endurskoðun
6. Ávöxtun fjár sjóðsins

III. Kafli
Framsal, eftirlit og gerðardómur

7. Bann við framsali og veðsetningu lífeyris
8. Málsmeðferð og gerðardómur
9. Eftirlit

IV. Kafli
Breytingar á samþykktum, slit og samruni

10. Breytingar á samþykktum
11. Sameining við annan sjóð, samningar um tryggingavernd og rekstur
12. Slit á sjóðnum
13. Gildistaka

B. Tryggingadeild

V. Kafli
Hlutverk, aðild og sjóðfélagar

14. Hlutverk
15. Aðild og sjóðfélagar

VI. Kafli
Iðgjöld og grundvöllur lífeyrisréttinda

16. Iðgjöld
17. Grundvöllur lífeyrisréttinda

VII. Kafli
Lífeyrisréttindi og lífeyrisgreiðslur í tryggingadeild

18. Eftirlaun
19. Endurhæfingar- og örorkulífeyrir
20. Makalífeyrir
21. Barnalífeyrir
22. Iðgjaldagreiðslur falla niður
23. Endurgreiðsla iðgjalda
24. Réttindaflutningar, brottfall aðildar og samningar um gagnkvæm réttindi
25. Tilhögun lífeyrisgreiðslna

VIII. Kafli
Tryggingafræðilegar athuganir

26. Tryggingafræðileg athugun

C. Séreignardeild

IX. Kafli
Um aðild og iðgjöld

27. Samningur um lífeyrissparnað, aðild og brottfall aðildar
28. Iðgjöld

X. Kafli
Lífeyrisréttindi og lífeyrisgreiðslur í séreignardeild

29. Lífeyrisréttindi
30. Lífeyrisgreiðslur

D. Tilgreind séreignardeild

XI. Kafli
Um aðild og iðgjöld 

31. Aðild
32. Iðgjöld

XII. Kafli
Lífeyrisgreiðslur, lífeyrisréttindi og annað í tilgreindri séreignardeild

33. Lífeyrisgreiðslur
34. Lífeyrisréttindi
35. Annað

 

Viðauki A

TAFLA I
Skipting á iðgjaldi til uppsöfnunar eftirlaunarétinda annars vegar og tryggingavernddar hins vegar. 

TAFLA II
Breyting á réttindasjóði í eftirlaun

TAFLA III
Breyting á réttindasjóði í örorkulífeyri

Tafla IV
Réttindatafla vegna framreiknings í örorku- og makalífeyri.

Tafla V
Réttur til jöfnunariðgalds þeirra sem fengið fengið hafa úrskurðað viðmiðunariðgjald

Viðauki B
Réttindabreytingar

Viðauki C