Sjóðfélagar

Sjóðfélagar í tryggingadeild skulu vera allir þeir launamenn sem starfa í starfsgrein þar sem kjarasamningar aðildarfélaga sjóðsins ákvarða lágmarkskjör. Auk þess er þeim launamönnum og sjálfstætt starfandi einstaklingum sem ekki eru bundnir af kjarasamningi til að greiða í ákveðinn sjóð, heimilt að gerast sjóðfélagar.

Lífeyrir

Öllu starfandi fólki er skylt að greiða iðgjöld til lífeyrissjóðs. Með iðgjaldagreiðslum ávinnst mikilvægur réttur til eftirlauna, makalífeyris, barnalífeyris, og örorkulífeyris.

Séreign

Séreign er klárlega besta sparnaðarformið sem völ er á þegar spara á aukalega til eftirlaunaáranna.

Sjóðfélagayfirlit

Útsending á sjóðfélagayfirliti þetta haustið er með breyttu sniði þar sem farið er yfir breytingar á réttindasjóði sem sjóðfélagi hefur safnað á tímabilinu.

Umsóknir

Umsóknir Stapa eru aðgengilegar með innskráningu rafrænna skilríkja eða Íslykli.