Gjaldskrá

Hér að neðan er gjaldskrá vegna lántöku, greiðslugjalda og lánabreytinga. 

Kostnaður við lántöku* Fjárhæð kr.
Lántökugjald (föst fjárhæð óháð lánsfjárhæð) 55.000
Greiðslumat einstaklinga 7.000
Greiðslumat hjóna/sambýlisfólks 13.500
Þinglýsingargjald skv. gjaldskrá sýslumanns (hvert skjal) 2.500
Umsjón þinglýsingar/sendingarkostnaður 1.500
Veðbandayfirlit 1.200
Veðflutningur 5.000
Skilmálabreyting lána 5.000
Veðleyfi/skilyrt veðleyfi 5.000
Veðbandslausn að hluta 5.000
Áritun á skilyrt veðleyfi/samþykki síðari veðhafa 1.500

* Allur kostnaður við lántöku dregst af útborgaðri fjárhæð láns.

Greiðslugjöld** Fjárhæð kr.
Skuldfært af reikningi - pappírsyfirlit 280
Skuldfært af reikningi - netyfirlit 160
Greitt með greiðsluseðli - pappírsyfirlit 635
Greit með greiðsluseðli - netyfirlit 515

** Kostnaður vegna greiðslugjalda tekur breytingum miðað við gildandi verðskrá innheimtuaðila.