Tilgreind séreign - Val um ráðstöfun á hækkuðu mótframlagi

Lesa meira

Frestur framlengdur vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán

Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki. Frestur ríkisskattstjóra til að taka afstöðu hefur verið framlengdur til 31. júlí nk.
Lesa meira

Tilgreind séreign

Lengi hefur verið rætt um samræmingu lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Kjarasamningur ASÍ og SA frá janúar 2016 hafði meðal annars það að markmiði að ná þessari samræmingu. Þar var meðal annars samið um að framlag launagreiðenda til tryggingadeilda lífeyrissjóða skyldi hækka í áföngum úr því að vera 8% árið 2015 í það að vera 11,5% árið 2018. Framlag launþega verður áfram 4% og hækkar því framlag í til lífeyrissjóðanna úr 12,0% af launum í 15,5% af launum á þremur árum eða um 29%.
Lesa meira

Til launagreiðenda - Hækkun á mótframlagi 1. júlí

Lesa meira

Séreignarsparnaður - Nýtt úrræði vegna kaupa á fyrstu íbúð

Þann 1. júlí nk. taka gildi lög nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Aðgerðin er hugsuð fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu húseign eða vilja byrja að spara fyrir kaupum á fyrstu íbúð.
Lesa meira

Breytingar á lífeyrissjóðskerfinu

Stefnt er að töluverðum breytingum á lífeyrissjóðskerfinu þann 1. júlí nk. Á upplýsingavef um lífeyrismál www.lifeyrismal.is er birt áhugavert viðtal við Þorbjörn Guðmundsson, formann Landssamtaka lífeyrissjóða, um þessar breytingar.
Lesa meira

Nánar um aukaársfund

Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 13 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán

Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa nú að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki.
Lesa meira

Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs

Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 13:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira

Stapi fær verðlaun vegna séreignasparnaðar

Ráðgjafafyrirtækið Verdicta, sem gefur út PensionPro – matskerfi lífeyrissjóða, hefur valið séreignardeild Stapa sem séreignasjóð ársins.
Lesa meira