03.09.2025
Stapi leitar eftir metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk.
Lesa meira
27.08.2025
Það styttist í útsendingu yfirlita vegna iðgjalda. Sjóðfélagar og launagreiðendur eru því hvattir til að yfirfara samskiptaupplýsingar til að einfalda upplýsingagjöf.
Lesa meira
25.07.2025
Stapi hvetur sjóðfélaga til að fylgjast með réttindum sínum. Það er auðvelt að fá góða yfirsýn á vef sjóðfélaga.
Lesa meira
23.07.2025
Heimir Kristinsson sem hefur verið varamaður í stjórn Stapa um árabil er látinn. Stjórn og starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs þakkar fyrir samstarfið og vottar fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki innilega samúð. Útför Heimis fram frá Akureyrarkirkju í dag 23. júlí.
Lesa meira
03.07.2025
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 7. - 11. júlí og aftur 22. - 23. júlí.
Lesa meira
02.07.2025
Það er afar ánægjulegt að greina frá því að Stapi hefur tekið í notkun nýjan launagreiðendavef með það að markmiði að auka aðgengi að upplýsingum og veita laungreiðendum betri yfirsýn.
Lesa meira
04.06.2025
Síðastliðinn laugardag var viðbygging við Múlann í Neskaupstað vígð en athöfnin var hluti af hátíðarhöldum vegna sjómannadags í bænum. Stapi hefur frá árinu 2021 verið með skrifstofu í húsinu en flutti nýlega í stærra rými í viðbyggingunni.
Lesa meira
02.06.2025
Vegna öryggisuppfærslu liggur launagreiðendavefur niðri um tíma í dag frá kl. 16:30.
Lesa meira
30.05.2025
Viðbygging Múlans í Neskaupstað verður formlega vígð laugardaginn 31. maí kl. 17-19. Á sama tíma er gestum og gangandi boðið að skoða húsnæðið og þiggja veitingar.
Lesa meira
14.05.2025
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í gær, þriðjudaginn 13. maí í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf og var mæting góð.
Lesa meira