Nánar um breytingar á útreikningi örorkulífeyris

Eitt af skilyrðum fyrir greiðslu örorkulífeyris er að sjóðfélagi hafi orðið fyrir tekjutapi vegna örorkunnar. Stapi gerir tekjuathugun fjórum sinnum á ári þar sem tekjur fyrir og eftir orkutap eru bornar saman.
Lesa meira

Tilkynning til örorkulífeyrisþega Stapa

Breytingar á framkvæmd tekjuathugana og á útreikningi örorkulífeyris úr lífeyrissjóðnum vegna tekna örorkulífeyrisþega samkvæmt lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 3. desember

Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, miðvikudaginn 3. desember kl. 16:30.
Lesa meira

Nýtt yfirlit á sjóðfélagavef

Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira

Kvennaverkfall 2025

Í dag má búast má við skertri þjónustu á skrifstofum Stapa vegna kvennaverkfallsins.
Lesa meira

Lán eingöngu með föstum vöxtum

Í kjölfar dóms Hæstaréttar nr. 55/2024 hefur Stapi ákveðið að hætta lánveitingum með breytilegum vöxtum, í það minnsta tímabundið þar til óvissunni hefur verið eytt.
Lesa meira

Nýtt yfirlit á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem hafa skráð virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að nýtt yfirlit vegna iðgjalda er aðgengilegt á vefnum. Yfirlitið nær yfir iðgjöld sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2025 til 31. ágúst 2025.
Lesa meira

Sérfræðingur í lánadeild

Stapi leitar eftir metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk.
Lesa meira

Mikilvægt að yfirfara samskiptaupplýsingar

Það styttist í útsendingu yfirlita vegna iðgjalda. Sjóðfélagar og launagreiðendur eru því hvattir til að yfirfara samskiptaupplýsingar til að einfalda upplýsingagjöf.
Lesa meira

Undirbúðu framtíðina - Kíktu á vefinn!

Stapi hvetur sjóðfélaga til að fylgjast með réttindum sínum. Það er auðvelt að fá góða yfirsýn á vef sjóðfélaga.
Lesa meira