Fulltrúaráðsfundur 3. desember

Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, miðvikudaginn 3. desember kl. 16:30.
Lesa meira

Nýtt yfirlit á sjóðfélagavef

Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira

Kvennaverkfall 2025

Í dag má búast má við skertri þjónustu á skrifstofum Stapa vegna kvennaverkfallsins.
Lesa meira

Lán eingöngu með föstum vöxtum

Í kjölfar dóms Hæstaréttar nr. 55/2024 hefur Stapi ákveðið að hætta lánveitingum með breytilegum vöxtum, í það minnsta tímabundið þar til óvissunni hefur verið eytt.
Lesa meira

Nýtt yfirlit á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem hafa skráð virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að nýtt yfirlit vegna iðgjalda er aðgengilegt á vefnum. Yfirlitið nær yfir iðgjöld sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2025 til 31. ágúst 2025.
Lesa meira

Sérfræðingur í lánadeild

Stapi leitar eftir metnaðarfullum sérfræðingi í lánadeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk.
Lesa meira

Mikilvægt að yfirfara samskiptaupplýsingar

Það styttist í útsendingu yfirlita vegna iðgjalda. Sjóðfélagar og launagreiðendur eru því hvattir til að yfirfara samskiptaupplýsingar til að einfalda upplýsingagjöf.
Lesa meira

Undirbúðu framtíðina - Kíktu á vefinn!

Stapi hvetur sjóðfélaga til að fylgjast með réttindum sínum. Það er auðvelt að fá góða yfirsýn á vef sjóðfélaga.
Lesa meira

Heimir Kristinsson - andlát

Heimir Kristinsson sem hefur verið varamaður í stjórn Stapa um árabil er látinn. Stjórn og starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs þakkar fyrir samstarfið og vottar fjölskyldu, vinum og samstarfsfólki innilega samúð. Útför Heimis fram frá Akureyrarkirkju í dag 23. júlí.
Lesa meira

Sumarlokun í Neskaupstað

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 7. - 11. júlí og aftur 22. - 23. júlí.
Lesa meira