03.07.2025
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 7. - 11. júlí.
Lesa meira
02.07.2025
Það er afar ánægjulegt að greina frá því að Stapi hefur tekið í notkun nýjan launagreiðendavef með það að markmiði að auka aðgengi að upplýsingum og veita laungreiðendum betri yfirsýn.
Lesa meira
04.06.2025
Síðastliðinn laugardag var viðbygging við Múlann í Neskaupstað vígð en athöfnin var hluti af hátíðarhöldum vegna sjómannadags í bænum. Stapi hefur frá árinu 2021 verið með skrifstofu í húsinu en flutti nýlega í stærra rými í viðbyggingunni.
Lesa meira
02.06.2025
Vegna öryggisuppfærslu liggur launagreiðendavefur niðri um tíma í dag frá kl. 16:30.
Lesa meira
30.05.2025
Viðbygging Múlans í Neskaupstað verður formlega vígð laugardaginn 31. maí kl. 17-19. Á sama tíma er gestum og gangandi boðið að skoða húsnæðið og þiggja veitingar.
Lesa meira
14.05.2025
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í gær, þriðjudaginn 13. maí í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf og var mæting góð.
Lesa meira
12.05.2025
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum þriðjudaginn 13. maí. Af því tilefni verða skrifstofa sjóðsins í Neskaupstað lokuð þann dag
Lesa meira
28.04.2025
Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira
25.04.2025
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 13. maí nk. í Hótel Valaskjálf Egilsstöðum kl. 14:00.
Lesa meira
23.04.2025
Stapi flytur sig um set í Múlanum og verður skrifstofa sjóðsins í Neskaupstað því lokuð 25.apríl nk.
Lesa meira