Vakin er athygli á að samkvæmt ákvörðun Seðlabanka Íslands verður 31. desember ekki lengur bankadagur. Stórgreiðslukerfið verður lokað þann 31. desember, því verður ekki hægt að greiða kröfur sem eru hærri en 10 milljónir kr. þann dag.
Vegna þessa þurfa launagreiðendur sem hugðust greiða iðgjöld (yfir 10 milljónir kr.) til Stapa þann 31. desember að flýta greiðslunni um einn dag og greiða 30. desember.
Nánari upplýsingar má finna í tilkynningu Seðlabanka Íslands:
https://sedlabanki.is/frettir-og-utgefid-efni/grein/gamlarsdagur-ekki-vidskiptadagur.