Ísland aftur efst í alþjóðlegum samanburði

Annað árið í röð er Ísland efst í alþjóðlegum samanburði lífeyriskerfa. Íslenska lífeyriskerfið fær A í einkunn og hlaut 84,7 stig af 100 mögulegum.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars til 30. september 2022 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Fræðslufundur um lífeyrismál 28. september á Hótel KEA

Viltu vita meira um mikilvægi þess að greiða í lífeyrissjóð og hlutverk þeirra?
Lesa meira

Breytingar á lögum um lífeyrissjóði

Í júní síðastliðnum samþykkti Alþingi breytingar á lögum nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða  sem koma til framkvæmda um næstu áramót. 
Lesa meira

Þekkir þú valkostina?

Sjóðfélagi hefur ýmsa valmöguleika þegar hugað er að töku eftirlauna.
Lesa meira

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í gær, miðvikudaginn 1. júní, í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira

Skrifstofa á Akureyri lokuð eftir hádegi 1. júní

Skrifstofa Stapa á Akureyri verður lokuð frá kl. 12:30 miðvikudaginn 1. júní vegna ársfundar sjóðsins.
Lesa meira

Ársfundur Stapa 2022

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 1. júní nk. í Menningarhúsinu Hofi kl. 14:00.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Á næstu dögum berast sjóðfélögum Stapa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits. Yfirlitin eru nú þegar aðgengileg á sjóðfélagavef.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 4. maí

Stjórn Stapa hefur boðað til rafræns fundar fulltrúaráðs, miðvikudaginn 4. maí kl. 16:00.
Lesa meira