11.03.2022
Austurbrú stendur fyrir starfslokanámskeiði þann 24. mars á Reyðarfirði. Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa, mun fjalla um lífeyrismál á námskeiðinu.
Lesa meira
28.01.2022
Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað opna aftur fyrir heimsóknir mánudaginn 31. janúar. Við hvetjum áfram til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti rafrænar lausnir á vefnum og símtöl þegar hægt er.
Lesa meira
14.01.2022
Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað eru lokaðar fyrir heimsóknir frá og með mánudeginum 17. janúar. Tekið verður á móti gögnum í afgreiðslu sjóðsins á Akureyri á hefðbundnum opnunartíma.
Lesa meira
07.01.2022
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasvið á skrifstofu sjóðsins á Akureyri.
Lesa meira
03.01.2022
Um áramótin voru gerðar breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira
20.12.2021
Opnunartímar á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira
15.12.2021
Frestur til að sækja um sérstaka útborgun séreignar er til og með 31. desember nk.
Lesa meira
09.12.2021
Fulltrúaráðsfundur Stapa fór fram í gær, 8. desember. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundabúnað og var þátttaka fulltrúa góð.
Lesa meira
06.12.2021
Miðvikudaginn 8. desember kl. 16 verður haldinn fulltrúaráðsfundur hjá Stapa. Fundurinn verður rafrænn og hafa fulltrúar fengið sendan hlekk á fundinn í tölvupósti ásamt leiðbeiningum varðandi innskráningu.
Lesa meira
25.11.2021
Stjórn Stapa ákvað á fundi sínum í gær að gera breytingar á lánareglum sjóðsins. Allir sem hafa greitt sjóðsins eiga nú lánsrétt og hámarkslánsfjárhæð hækkaði í 70 milljónir.
Lesa meira