25.11.2021
Stjórn Stapa ákvað á fundi sínum í gær að gera breytingar á lánareglum sjóðsins. Allir sem hafa greitt sjóðsins eiga nú lánsrétt og hámarkslánsfjárhæð hækkaði í 70 milljónir.
Lesa meira
05.11.2021
Vegna fjölgunar Covid smita í samfélaginu hefur Stapi ákveðið að fresta fræðsluerindi um lífeyrismál sem fara átti fram 8. nóvember.
Lesa meira
02.11.2021
Stapi er einn þrettán íslenskra lífeyrissjóða sem hyggjast fjárfesta samtals 4,5 milljörðum Bandaríkjadala (um 580 milljarða króna) í verkefnum sem tengjast hreinni orku og öðrum umhverfisvænum lausnum fram til ársins 2030.
Lesa meira
29.10.2021
Stapi brýnir fyrir sjóðfélögum að bera iðgjaldagreiðslur saman við launaseðla. Ef upplýsingar um iðgjöld vantar á yfirlitið er áríðandi að tilkynna það til sjóðsins innan 60 daga frá dagsetningu yfirlitsins.
Lesa meira
25.10.2021
Íslenska lífeyriskerfið er í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að. Ísland var í fyrsta sinn með í þessum samanburði en niðurstöður voru birtar í síðustu viku.
Lesa meira
07.10.2021
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2020 til 30. september 2021 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
14.09.2021
Fyrir mistök hefur Íslandsbanki sent út greiðsluseðla til launagreiðenda, sem launagreiðendur þurfa ekki að bregðast við.
Lesa meira
23.06.2021
Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki. Frestur ríkisskattstjóra til að taka afstöðu er til og með 30. september nk.
Lesa meira
22.06.2021
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 28. júní til og með 9. júlí.
Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.
Lesa meira
16.06.2021
Nú er hægt að sækja um sjóðfélagalán hjá Stapa á einfaldan hátt með rafrænum skilríkjum í síma. Þetta er örugg og skilvirk leið sem er liður í aukinni þjónustu við sjóðfélaga.
Lesa meira