18.03.2021
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. október 2020 til 28. febrúar 2021 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
24.02.2021
Stapi hefur opnað skrifstofur sínar fyrir heimsóknir að nýju. Við hvetjum þá sem eiga erindi við sjóðinn til að gæta sóttvarna og nýta áfram rafrænar þjónustuleiðir þegar hægt er.
Lesa meira
26.01.2021
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað er flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði Múlans, samvinnuhúss að Bakkavegi 5. Vegna samkomutakmarkana er skrifstofan í Neskaupstað áfram lokuð en hægt er að bóka tíma fyrir heimsóknir.
Lesa meira
19.01.2021
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað mun á næstu dögum flytja í Múlann að Bakkavegi 5. Gert er ráð fyrir að loka þurfi skrifstofunni í 1-2 daga í lok vikunnar meðan á flutningum stendur.
Lesa meira
18.01.2021
Skrifstofa Stapa verður áfram lokuð en starfsmenn taka nú á móti sjóðfélögum í fyrirfram bókaða tíma. Við hvetjum áfram til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti sér rafræn samskipti.
Lesa meira
05.01.2021
Um áramótin voru gerðar breytingar á hlutfalli staðgreiðslu og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira
17.12.2020
Vakin er athygli á því að enn er lokað fyrir heimsóknir á skrifstofur Stapa vegna útbreiðslu Covid-19 en tekið er á móti gögnum á afgreiðslutíma sem er eftirfarandi um jól og áramót:
Lesa meira
16.12.2020
Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð dagana 16. og 23. desember.
Lesa meira
10.12.2020
Um þessar mundir er Stapi að senda út yfirlit til þeirra sem eru eldri en 60 ára og hafa ekki greitt í séreign til sjóðsins frá 1. apríl 2020 en eiga þar inneign.
Lesa meira
27.11.2020
Haustfundur fulltrúaráðs Stapa fór fram síðastliðinn þriðjudag, 24. nóvember. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu fór fundurinn fram í gegnum fjarfundabúnað og var þátttaka fulltrúa góð.
Lesa meira