Fræðsluerindi Stapa í Neskaupstað frestað

Vegna fjölgunar Covid smita í samfélaginu hefur Stapi ákveðið að fresta fræðsluerindi um lífeyrismál sem fara átti fram 8. nóvember.

Ný tímasetning verður auglýst síðar.