Ársfundur Stapa 2020

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 30. júní nk. í Menningarhúsinu Hofi kl. 14:00.
Lesa meira

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð 22. og 23. júní
Lesa meira

Framkvæmdastjóri Stapa í viðtali á Lífeyrismál.is

„Við gerðum upp árið 2019 með liðlega 10% raunávöxtun eigna, besta ár í sögu sjóðsins að því leyti."
Lesa meira

Ársfundur Stapa 2020

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 30. júní nk. í Menningarhúsinu Hofi og hefst kl. 14:00
Lesa meira

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð 25.-29. maí. Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.
Lesa meira

Skrifstofur Stapa opna aftur

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað opna aftur fyrir heimsóknir mánudaginn 11. maí. Við hvetjum samt til þess að þeir sem eiga erindi við sjóðinn nýti áfram rafrænar lausnir á vefnum og símtöl ef hægt er. 
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Stapi brýnir fyrir sjóðfélögum að bera iðgjaldagreiðslur saman við launaseðla. Ef upplýsingar um iðgjöld vantar á yfirlitið er áríðandi að tilkynna það til sjóðsins innan 60 daga frá dagsetningu yfirlitsins.
Lesa meira

Starfs­maður á rétt­inda­sviði

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasviði á skrifstofu sjóðsins í Neskaupstað.
Lesa meira

Sérstök útborgun séreignar

Alþingi samþykkti þann 30. mars sl. tímabundna heimild til útgreiðslu á viðbótarlífeyrissparnaði. Hægt er að sækja um sérstaka útborgun séreignarsparnaðar á umsóknarvef Stapa en þar er sérstök umsókn vegna þessarar útgreiðslu.
Lesa meira

Ársreikningur Stapa 2019

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2019. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 256 milljarður króna og hækkaði um u.þ.b. 35 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira