Opið hús hjá Stapa á Akureyri

Við verðum með opið hús fimmtudaginn 14. nóvember kl. 15-17 að Strandgötu 3 á Akureyri. Stuttar kynningar um lífeyrismál og léttar veitingar.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Stapi brýnir fyrir sjóðfélögum að bera iðgjaldagreiðslur saman við launaseðla. Ef upplýsingar um iðgjöld vantar á yfirlitið er áríðandi að tilkynna það til sjóðsins innan 60 daga frá dagsetningu yfirlitsins.
Lesa meira

Hámarkslánshlutfall sjóðfélagalána lækkar

Lánareglum Stapa hefur verið breytt á þann veg að hámarkslánshlutfall sjóðfélagalána verður 70% frá og með deginum í dag.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefinn hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. janúar 2019 til 30. september 2019 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Átt þú eftir að framlengja?

Sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa nú að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki. Mögulegt er að framlengja virkar umsóknir með einföldum hætti fyrir lok september 2019.
Lesa meira

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð 9.-13. september.
Lesa meira

Lífeyristilkynningar á island.is og sjóðfélagavef

Lífeyristilkynningar frá Greiðslustofu lífeyrissjóða birtast nú eingöngu hjá island.is og á sjóðfélagavef Stapa.
Lesa meira

Lífeyrir sjóðfélaga sem eru búsettir erlendis

Jóna Finndís Jónsdóttir forstöðumaður réttindasviðs Stapa var áhugaverðu viðtali í fréttum Ríkisútvarpsins í gær varðandi iðgjöld sjóðfélaga sem eru búsettir erlendis.
Lesa meira

Tilgreind séreign eða samtrygging?

Sjóðfélagar sem falla undir kjarasamninga ASÍ og SA hafa val um tilgreinda séreign.
Lesa meira

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán

Heimiluð hefur verið áframhaldandi ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán til og með 30. júní 2021. Sækja þarf um framlengingu í síðasta lagi 30. september 2019.
Lesa meira