Fékkst þú sjóðfélagayfirlit?

Allir greiðandi sjóðfélagar Stapa ættu nýlega að hafa fengið sjóðfélagayfirlit sent í tölvupósti eða bréfapósti. Þeir sem fengu ekki yfirlit en telja að vinnuveitandi hafi átt að skila til iðgjöldum til Stapa er bent á að hafa samband við sjóðinn.
Lesa meira

Upplýsingabréf séreignardeildar til sjóðfélaga 60 ára og eldri

Séreignardeild sjóðsins hefur síðustu daga sent upplýsingar um inneign sem er laus til útgreiðslu til sjóðfélaga sem eru 60 ára eða eldri.
Lesa meira

Vangreidd iðgjöld launagreiðenda frá ríkisskattstjóra

Ríkisskattstjóri hefur sent Stapa lífeyrissjóði upplýsingar um vangreidd iðgjöld launagreiðenda vegna ársins 2017. Sjóðurinn hefur sent innheimtuviðvaranir til þeirra sem málið varðar.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Á næstu dögum berast sjóðfélögum Stapa yfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits. Yfirlitunum fylgir fréttabréf sjóðsins.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga fyrir árið 2018 eru aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Gagnkvæm skipting réttinda til eftirlauna

Vissir þú að sjóðfélaga og maka hans er heimilt að skipta réttindum til eftirlauna á gagnkvæman hátt?
Lesa meira

Um hækkun mótframlags launagreiðenda

Töluverð umræða hefur verið í fjölmiðlum undanfarið um hækkun mótframlags launagreiðenda. Í kjarasamning ASÍ og SA frá janúar 2016 var m.a. samið um 3,5% þrepaskipta hækkun á mótframlagi launagreiðanda í lífeyrissjóð.
Lesa meira

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokar vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð frá 16. júlí til og með 24. ágúst.
Lesa meira

Hefur þú gert ráðstafanir?

Framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkaði þann 1. júlí í 11,5%.
Lesa meira

Framlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

Mótframlag launagreiðenda hækkar þann 1. júlí um 1,5% og verður þá 11,5%. Hækkunin reiknast fyrst á laun vegna júlímánaðar.
Lesa meira