06.10.2017
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefinn hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga fyrir tímabilið 1. janúar - 30. september 2017 séu nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
01.09.2017
Jóhann Steinar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Hann tekur við starfinu af Inga Björnssyni sem hefur látið af störfum fyrir sjóðinn.
Lesa meira
31.08.2017
Í lögum, reglugerð og með vísan til dreifibréfs Fjármálaeftirlitsins dagsettu 7. júlí 2017, er gert ráð fyrir því að sjóðfélagi geti ráðstafað iðgjaldi sem hann velur að renni í tilgreinda séreign til annars vörsluaðila lífeyrissparnaðar.
Lesa meira
24.08.2017
Næstkomandi föstudag, 25. ágúst, verða skrifstofur Stapa lífeyrissjóðs lokaðar frá kl. 12 vegna námskeiðs starfsmanna.
Lesa meira
22.08.2017
Þann 1. júlí sl. tóku gildi lög nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Þeir sem keyptu sína fyrstu fasteign eftir 1. júlí 2014 geta sótt um þetta úrræði.
Lesa meira
11.08.2017
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu
Lesa meira
08.08.2017
Ingi Björnsson, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá sjóðnum.
Lesa meira
30.06.2017
Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki. Frestur ríkisskattstjóra til að taka afstöðu hefur verið framlengdur til 31. júlí nk.
Lesa meira
23.06.2017
Lengi hefur verið rætt um samræmingu lífeyrisréttinda milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Kjarasamningur ASÍ og SA frá janúar 2016 hafði meðal annars það að markmiði að ná þessari samræmingu. Þar var meðal annars samið um að framlag launagreiðenda til tryggingadeilda lífeyrissjóða skyldi hækka í áföngum úr því að vera 8% árið 2015 í það að vera 11,5% árið 2018. Framlag launþega verður áfram 4% og hækkar því framlag í til lífeyrissjóðanna úr 12,0% af launum í 15,5% af launum á þremur árum eða um 29%.
Lesa meira