15.06.2017
Þann 1. júlí nk. taka gildi lög nr. 111/2016, um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Aðgerðin er hugsuð fyrir þá sem eru að kaupa sína fyrstu húseign eða vilja byrja að spara fyrir kaupum á fyrstu íbúð.
Lesa meira
12.06.2017
Stefnt er að töluverðum breytingum á lífeyrissjóðskerfinu þann 1. júlí nk. Á upplýsingavef um lífeyrismál www.lifeyrismal.is er birt áhugavert viðtal við Þorbjörn Guðmundsson, formann Landssamtaka lífeyrissjóða, um þessar breytingar.
Lesa meira
08.06.2017
Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 13 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira
31.05.2017
Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán þurfa nú að ákveða hvort þeir vilji halda því áfram eða ekki.
Lesa meira
24.05.2017
Aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 13:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Lesa meira
22.05.2017
Ráðgjafafyrirtækið Verdicta, sem gefur út PensionPro – matskerfi lífeyrissjóða, hefur valið séreignardeild Stapa sem séreignasjóð ársins.
Lesa meira
18.05.2017
Því miður urðu tafir á útsendingu sjóðfélagayfirlita og eru þau því að berast sjóðfélögum í pósti um þessar mundir, nokkru seinna en ráðgert var.
Stapi lífeyrissjóður biður sjóðfélaga afsökunar á þessum töfum og þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira
05.05.2017
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit, miðvikudaginn 3. maí. Mæting á fundinn var góð og fór hann vel fram. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.
Lesa meira
28.04.2017
Miðvikudaginn 3. maí verður ársfundur Stapa lífeyrissjóðs haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit. Að því tilefni verða skrifstofur sjóðsins lokaðar þann daginn.
Lesa meira