Viðtal við fjárfestingarstjóra Stapa í IPE - Investment & Pensions Europe

Í nýjasta hefti tímaritsins IPE - Investment & Pensions Europe má finna greinagott viðtal við fjárfestingarstjóra Stapa lífeyrissjóðs, Arne Vagn Olsen.
Lesa meira

Launagreiðendur athugið - mótframlag í lífeyrissjóð hækkar 1. júlí

Í janúar sl. var undirritaður samningur milli Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins þar sem m.a. var samið um þrepaskipta hækkun mótframlags launagreiðenda í lífeyrissjóð og tekur fyrsta breyting gildi 1. júlí nk.
Lesa meira

6. tbl. Veflugunnar komið út

Í nýju tölublaði Vefflugunnar er fjallað um það sem efst er á baugi í forystusveitum lífeyrissjóðakerfisins og vinnumarkaðarins þessa stundina.
Lesa meira

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, miðvikudaginn 4. maí sl. Mæting á fundinn var góð og fór hann vel fram. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.
Lesa meira

Ársfundur Stapa 4. maí - skrifstofa lokuð frá hádegi

Á morgun, 4. maí verður skrifstofa Stapa lokuð frá kl 12:00 vegna ársfundar sjóðsins sem haldinn verður í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira

Stapi lífeyr­is­sjóður auglýsir eftir fram­kvæmda­stjóra

Stapi lífeyr­is­sjóður auglýsir eftir öflugum leið­toga í starf fram­kvæmda­stjóra hjá sjóðnum.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu

Senn berast yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2015 til sjóðfélaga Stapa.
Lesa meira

Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs hættir störfum

Yfirlýsing Kára Arnórs Kárasonar vegna starfsloka.
Lesa meira

Ársfundur Stapa og tillögur að breytingum á samþykktum

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 4. maí n.k. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst kl. 14:00.
Lesa meira

Stapi auglýsir eftir lögfræðingi

Stapi lífeyrissjóður hefur auglýst eftir lögfræðingi til að starfa fyrir sjóðinn.
Lesa meira