Í dag var margt um manninn á skrifstofu Stapa og frumlegir ferðalangar litu við og hófu upp raust sína í skiptum fyrir góðgæti.
Lesa meira

Skrifstofa Stapa lokuð vegna námskeiðs starfsmanna

Á morgun, fimmtudaginn 12. febrúar sem og föstudaginn 13. febrúar, verður skrifstofa Stapa lokuð vegna námskeiðs starfsmanna.
Lesa meira

Íslenska lífeyrissjóðakerfið stenst stefnumarkandi tilmæli OECD

Fjármálaeftirlitið og Landssamtök lífeyrissjóða kynntu þann 4. febrúar sl. helstu niðurstöður nýrrar rannsóknar en rannsókn þessi var hluti fjölþjóðlegs verkefnis með samræmdri aðferðarfræði um nægjanleika lífeyris í ríkjum Efnahags og framfarastofnun Evrópu, OECD.
Lesa meira

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartímar á skrifstofum Stapa um jól og áramót eru sem hér segir:
Lesa meira

Heimild til að sækja um útgreiðslu séreignarsparnaðar rennur út 1. janúar 2015

Heimild til að sækja um sérstaka útgreiðslu séreignarsparnaðar rennur út þann 1. janúar 2015 og lokadagur umsókna því 31. desember.
Lesa meira

Niðurstöður útreiknings skuldaleiðréttingar

Í gær voru aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna kynntar á blaðamannafundi í Hörpu.
Lesa meira

Yfirlit berast sjóðfélögum

Þessa dagana berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2014.
Lesa meira

Vefflugan hefur sig til flugs á ný

Nú hefur Vefflugan, veffréttablað Landssamtaka lífeyrissjóða, hafið sig til flugs á ný og út er komið 2. tölublað.
Lesa meira

Varðandi ráðstöfun séreignar

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að þegar sótt er um að greiða séreign inn á húsnæðislán þurfa hjón að sækja um í sitt hvoru lagi, þ.e. hver eintaklingur sækir um fyrir sig inn á www.leidretting.is.
Lesa meira

5,3% ávöxtun á fyrri helmingi ársins

Þann 2. september sl. afgreiddi stjórn Stapa lífeyrissjóðs 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum.
Lesa meira