5,3% ávöxtun á fyrri helmingi ársins

Þann 2. september sl. afgreiddi stjórn Stapa lífeyrissjóðs 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum.
Lesa meira

Leiðrétting fasteignaveðlána – umsóknarfrestur til 1. september

Vakin er athygli á því að frestur til að sækja um leiðréttingu á verðtryggðum fasteignaveðlánum rennur út 1. september nk.
Lesa meira

Ný lagaákvæði um viðbótarlífeyrissparnað – hækkun úr 2% í 4%

Þann 1. júlí nk. hækkar heimild launafólks til frádráttar iðgjalda frá tekjuskattsstofni vegna séreignarsparnaðar úr 2% af launum í 4%.
Lesa meira

Leiðréttingin

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um skuldaleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána á vefnum www.leidretting.is.
Lesa meira

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, miðvikudaginn 21. maí sl.
Lesa meira

Skrifstofan lokuð eftir hádegi á morgun 21. maí

Á morgun, 21. maí, verður skrifstofa Stapa lokuð frá kl 12:00 vegna ársfundar sjóðsins.
Lesa meira

Ársfundur Stapa 21. maí

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 21. maí n.k. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst kl. 14:00.
Lesa meira

Páskakveðja

Starfsfólk Stapa óskar landsmönnum öllum gleðilegra páska.
Lesa meira

Héraðsdómur fellur Glitni í vil

Dómur féll í ágreiningsmáli Stapa lífeyrissjóðs og Glitnis í Héraðsdómi Norðurlands eystra í gær 3. apríl 2014.
Lesa meira

Útsending til sjóðfélaga

Þessa dagana berast sjóðfélögum yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2013.
Lesa meira