Útborgunardagur lífeyris 28. desember

Vakin er athygli á því að útborgunardagur lífeyris desembermánaðar er föstudaginn 28. desember.
Lesa meira

Jólakveðja frá starfsfólki Stapa

Starfsfólk Stapa lífeyrissjóðs óskar sjóðfélögum og landsmönnum
Lesa meira

Opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa sjóðsins verður lokuð á aðfangadag 24. desember.  Opnum
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlitin komin út

Nú ættu allir greiðandi sjóðfélagar hjá Stapa að hafa fengið sjóðfélagayfirlit sent heim.
Lesa meira

Símatími lífeyrisdeildar

Er frá kl. 9:00-12:30, alla virka daga
Lesa meira

Jóna Finndís ráðinn áhættustjóri

Á fundi stjórnar sjóðsins þann 6.september sl. var ákveðið að ráða sérstakan áhættustjóra.
Lesa meira

Sigurður Hólm hættir

Sigurður Hólm Freysson hefur sagt sig úr stjórn Stapa lífeyrissjóðs.
Lesa meira

Skipan í fjárfestingaráð og lífeyrisnefnd

Á fundi sínum 6. september sl. skipaði stjórn Stapa lífeyrissjóðs fólk í fjárfestingaráð og lífeyrisnefnd sjóðsins.
Lesa meira

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs staðfestir nýtt skipurit

Á fundi sínum 6. september sl. staðfesti stjórn Stapa lífeyrissjóðs nýtt skipurit fyrir sjóðinn.
Lesa meira

9,4% ávöxtun á fyrri helmingi ársins

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs afgreiddi 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum 5. september sl.
Lesa meira