Heimild til að nota viðbótarlífeyrissparnað til að greiða niður húsnæðislán

Stjórnvöld hafa nú kynnt tillögur sínar um aðgerðir í skuldamálum heimilanna.
Lesa meira

Sérstök heimild til úttektar á viðbótarlífeyrissparnaði framlengd

Stjórnvöld hafa ákveðið að framlengja enn á ný tímabundna úttekt á viðbótarlífeyrissparnaði.
Lesa meira

Opið hús þriðjudaginn 5. nóvember

tilefni af opnun Lífeyrisgáttarinnar verðum við með sérstakan kynningardag þriðjudaginn 5. nóvember.
Lesa meira

Lífeyrisgáttin - réttindi í öllum lífeyrissjóðum á einum stað

Algengt er að sjóðfélagar eigi réttindi í fleiri en einum lífeyrissjóði og fram til þessa hafa þeir þurft að sækja sjálfir upplýsingar um lífeyrisréttindi sín.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit - veflykill

Nú ættu allir greiðandi sjóðfélagar hjá Stapa að hafa fengið sent sjóðfélagayfirlit en yfirlitin fóru í póst fyrr mánuðinum.
Lesa meira

Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms

Þann 4. október sl. féll hæstaréttardómur í máli Stapa gegn Landsbanka Íslands (gamla bankanum) um rétt til skuldajöfnuðar.
Lesa meira

Stjórn Stapa ákveður að áfrýja

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur ákveðið að áfrýja til Hæstaréttar niðurstöðu héraðsdóms í máli sjóðsins gegn Landsbanka Íslands (gamla Landsbankanum) um rétt til skuldajöfnunar, sem kveðinn var upp í ágúst sl.
Lesa meira

6% ávöxtun á fyrri helmingi ársins

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs afgreiddi 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum 30. ágúst sl.
Lesa meira

Dómur í máli Stapa gegn Landsbankanum vegna réttar til skuldajöfnunar

Stapi lífeyrissjóður stefndi Landsbanka Íslands (gamla Landsbankanum) til að fá úr því skorið hvort heimilt væri að nýta skuldabréf, sem sjóðurinn keypti á bankann í gegnum vörslukerfið í Bandaríkjunum til skuldajöfnunar á móti kröfum bankans á hendur sjóðnum.
Lesa meira

Héraðsdómur dæmir Fjármálaeftirlitinu í vil

Stapi lífeyrissjóður stefndi Fjármálaeftirlitinu út af dagsektum sem eftirlitið lagði á sjóðinn þar sem það taldi að útvistunarsamningur sjóðsins við þjónustuaðila um rekstur upplýsingakerfa hafi ekki verið í samræmi við leiðbeinandi tilmæli eftirlitsins.
Lesa meira