Innskráning með rafrænum skilríkjum í síma

Vakin er athygli á því að nú er virkur sá valkostur að skrá sig inn á sjóðfélaga – og launagreiðandavef Stapa lífeyrissjóðs með rafrænum skilríkjum í síma.
Lesa meira

Fréttir frá ársfundi – Stapi tekur upp nýtt réttindakerfi

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, miðvikudaginn 29. apríl sl.
Lesa meira

Ársfundur Stapa 29. apríl - skrifstofa lokuð frá hádegi

Á morgun, 29. apríl verður skrifstofa Stapa lokuð frá kl 12:00 vegna ársfundar sjóðsins sem haldinn verður í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira

Orðsending til launagreiðenda

Yfirlit vegna hreyfinga ársins 2014 hafa nú verið send út til launagreiðenda.
Lesa meira

Stapi lífeyrissjóður og Glitnir ganga frá samkomulagi um afleiðusamninga og skuldajöfnuð

Stapi lífeyrissjóður og Glitnir hafa gengið frá samkomulagi um kröfur Glitnis á hendur sjóðnum vegna afleiðusamninga, sem verið hafa fyrir dómstólum.
Lesa meira

Ársfundur Stapa og tillögur að samþykktarbreytingum

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl n.k. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst kl. 14:00.
Lesa meira

Yfirlit berast sjóðfélögum

Nú hafa yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2014 verið póstlögð til sjóðfélaga Stapa.
Lesa meira

Truflanir á vef Stapa & við rafræn skil á skilagreinum í dag

Truflanir eru á launagreiðenda- og sjóðfélagavef Stapa í dag sökum vandamáls á server hjá þjónustuaðila.
Lesa meira

Besta raunávöxtun í fimm ár

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2014.
Lesa meira

Nýtt tölublað Vefflugunnar

Út er komið 4. tölublað Vefflugunnar, veffréttablaðs Landssamtaka lífeyrissjóða sem eins og nafnið gefur til kynna er gefið út rafrænt.
Lesa meira