16.11.2015
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs samþykkti á fundi sínum þann 6. nóvember sl. að setja sjóðnum stefnu um ábyrgt fyrirsvar og félagslega ábyrgð við fjárfestingar.
Lesa meira
16.11.2015
Stapi lífeyrissjóður hefur gefið út fréttabréf, sem dreift hefur verið í öll hús á félagssvæði sjóðsins, sem nær frá Skeiðarársandi í austri til Hrútafjarðar í vestri.
Lesa meira
02.10.2015
Það er komið að haustútsendingu sjóðfélagayfirlita og á næstu dögum berast yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2015.
Lesa meira
16.09.2015
Nú hafa þeir launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefi fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga ársins 2015 séu nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
31.08.2015
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs afgreiddi 6. mánaða uppgjör sjóðsins á fundi sínum í dag 31. ágúst 2015.
Lesa meira
27.07.2015
Fjármálaráðuneytið hefur staðfest nýjar samþykktir fyrir Stapa lífeyrissjóð.
Lesa meira
16.07.2015
Frá því að gjaldeyrishöft voru sett á, á Íslandi, í nóvember 2008 hafa íslenskir lífeyrissjóðir ekki haft heimildir til fjárfestinga erlendis.
Lesa meira
10.07.2015
Alþingi samþykkti þann 1. júlí sl. breytingar á lögum um starfsemi lífeyrissjóða, sem heimila þeim að fjárfesta í verðbréfum, sem verslað er með á svokölluðu markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) og teljast slík verðbréf, allt að 5% af heildareignum sjóðanna, til skráðra bréfa í eignasöfnum þeirra.
Lesa meira
17.06.2015
Í síðustu viku lauk endanlega vinnu við að tryggja heildarfjármögnun á kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík
Lesa meira
15.06.2015
Í tilefni af aldarafmæli kosningarréttar íslenskra kvenna verður skrifstofa Stapa lífeyrissjóðs lokuð frá kl. 12:00 næstkomandi föstudag 19. júní .
Lesa meira