26.05.2016
Í nýju tölublaði Vefflugunnar er fjallað um það sem efst er á baugi í forystusveitum lífeyrissjóðakerfisins og vinnumarkaðarins þessa stundina.
Lesa meira
09.05.2016
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, miðvikudaginn 4. maí sl. Mæting á fundinn var góð og fór hann vel fram. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf.
Lesa meira
03.05.2016
Á morgun, 4. maí verður skrifstofa Stapa lokuð frá kl 12:00 vegna ársfundar sjóðsins sem haldinn verður í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira
29.04.2016
Stapi lífeyrissjóður auglýsir eftir öflugum leiðtoga í starf framkvæmdastjóra hjá sjóðnum.
Lesa meira
28.04.2016
Senn berast yfirlit með upplýsingum yfir iðgjaldahreyfingar ársins 2015 til sjóðfélaga Stapa.
Lesa meira
23.04.2016
Yfirlýsing Kára Arnórs Kárasonar vegna starfsloka.
Lesa meira
19.04.2016
Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn miðvikudaginn 4. maí n.k. í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri og hefst kl. 14:00.
Lesa meira
18.04.2016
Stapi lífeyrissjóður hefur auglýst eftir lögfræðingi til að starfa fyrir sjóðinn.
Lesa meira
12.04.2016
Nú hafa þeir launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefinn fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga ársins 2015 séu nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira
07.04.2016
Það er ánægjulegt að upplýsa að skrifstofa Stapa hefur opnað aftur á Neskaupstað.
Lesa meira