Samþykktir staðfestar

Fjármálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 5. september staðfest breytingar á samþykktum sjóðsins.
Lesa meira

Lögfesting á iðgjaldi launagreiðenda til VIRK

Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi í júní síðastliðnum þá ber öllum launagreiðendum að greiða 0,13% af heildarlaunum allra starfsmanna
Lesa meira

Samkomulag um uppgjör afleiðusamninga

Stapi lífeyrissjóður og Landsbanki Íslands hf. hafa náð samkomulagi um uppgjör á afleiðusamningum, en deilt hefur verið um uppgjör þessara samninga allt frá hruni.
Lesa meira

ALMC hf. áfrýjar

ALMC hf. hefur ákveðið að áfrýja niðurstöðu héraðsdóms í Straumsmálinu svokallaða. 
Lesa meira

Sigur í Héraðsdómi í Straumsmálinu

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Stapa lífeyrissjóði í vil í máli sjóðsins gegn ALMC hf, sem áður hét Straumur-Burðarás fjárfestingarbanki.  
Lesa meira

Fréttabréf

Stapi hefur sent út fréttabréf með helstu niðurstöðum ársfundar sjóðsins, ásamt almennum fréttum af starfsemi sjóðsins.
Lesa meira

Þórarinn Sverrisson formaður stjórnar

Í kjölfar ársfundar sjóðsins kom stjórn saman og skipti með sér verkum.
Lesa meira

Niðurstöður ársfundar

Ársfundur sjóðsins var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit þann 12. maí.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlitin hafa verið send út

Í vikunni ættu allir virkir sjóðfélagar hjá Stapa að hafa fengið yfirlit sent heim.
Lesa meira

Sérstök útgreiðsla séreignar

Við viljum minna sjóðfélaga á að frestur til að nýta tímabundna heimild til útgreiðslu allt að 5.000.000 kr. af séreign rennur út 1. apríl 2011.
Lesa meira