Sérfræðingur í eignastýringu

Sjóðurinn óskar eftir að ráða metnaðarfullan aðila í starf sérfræðings
Lesa meira

Opnunartími um áramót

Skrifstofa sjóðsins verður lokuð mánudaginn 2. janúar en opnar á ný
Lesa meira

Breytingar á lögum um séreignarsparnað

Nú í desember samþykkti Alþingi lög um breytingu er varðar séreignarsparnað og var heimild til að draga iðgjöld launþega frá tekjuskattstofni lækkuð úr 4% í 2%.
Lesa meira

Breyting á útborgunardögum

Stjórn Greiðslustofu lífeyrissjóða hefur samþykkt breytingar á útborgunardögum lífeyris.
Lesa meira

Fjármálaeftirlitið setur dagsektir á Stapa lífeyrissjóð

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að leggja dagsektir á Stapa lífeyrissjóð. Ástæðan er ágreiningur um túlkun á lögum með tilliti til ákvæða í  leiðbeinandi tilmælum sem eftirlitið hefur sett um rekstur upplýsingakerfa eftirlitsskyldra aðila. 
Lesa meira

Viðbrögð stjórnar Stapa við skattlagningu á lífeyrissjóði

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs ákvað á fundi sínum í dag að sjóðurinn muni draga til baka þátttöku sína í viljayfirlýsingu um fjármögnun á Landspítalanum, verði af áformum stjórnvalda um skattlagningu á lífeyrissjóðina.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit er komið út

Nú ættu allir greiðandi sjóðfélagar hjá Stapa að hafa fengið sjóðfélagyfirlit sent heim.
Lesa meira

Innheimta vangreiddra iðgjalda RSK

Ríkisskattstjóri hefur sent lífeyrissjóðum til innheimtu vangreidd iðgjöld vegna ársins 2010.
Lesa meira

Sérstök útgreiðsla séreignar, hámark 6.250.000 kr

Lesa meira

Réttindi lækka um 6%

Í kjölfar efnahagshruns á árinu 2008 hafa flest allir íslenskir lífeyrissjóðir orðið að skerða réttindi sjóðfélaga.
Lesa meira