Sjóðfélagayfirlitin eru komin út

Nú ættu sjóðfélagayfirlit að vera að berast virkum sjóðfélögum hjá Stapa.
Lesa meira

Glærur úr fundaherferð

Stjórn Stapa stóð fyrir fundaherferð nýverið, í kjölfar skýrslu úttektarnefndar
Lesa meira

Ársfundur sjóðsins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 8. maí n.k.
Lesa meira

Ávöxtun 5,2% á árinu 2011

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2011.
Lesa meira

Gagnlegir fundir

Nú stendur yfir fundarherferð sem stjórn Stapa boðaði til í kjölfar skýrslu
Lesa meira

Sjóðfélagafundir um skýrslu úttektarnefndar

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðar til sjóðfélagafunda í samstarfi við stéttarfélögin.
Lesa meira

Vegna fréttaflutnings um áhrif séreignarsparnaðar á greiðslur Tryggingastofnunar

Frétt af heimasíðu Tryggingastofnunar, tr.is: Séreignarsparnaður hefur almennt ekki áhrif á útreikning lífeyrisgreiðslna (elli-, örorku-, slysa- og endurhæfingarlífeyris og tengdra greiðslna) frá Tryggingastofnun.
Lesa meira

Hvað er tap?

Í nýlegri skýrslu úttektarnefndar um starfsemi lífeyrissjóðanna er megin áherslan lögð á að reikna út tap sjóðanna af hruni fjármálakerfisins á Íslandi. Þetta er gert með því að líta eingöngu til þeirra lækkana og afskrifta sem urðu á tilteknum verðbréfum í eigu sjóðanna.
Lesa meira

Afkoma Stapa lífeyrissjóðs síðustu árin

Lífeyrissjóðum er ætlað að ávaxta fjármuni sjóðfélaga í mismunandi tegundum eigna. Það er kallað að dreifa áhættu, eða það sem stundum er sagt, að setja ekki öll eggin í sömu kröfu. Ástæðan er sú að framtíðin er óviss og erfitt að sjá fyrir hver þróun í einstaka eignaflokkum verður enda ávöxtun þeirra ólík frá einu tímabili til annars. Þannig kemur það oft fyrir að ríkisskuldabréf lækka í verði þegar hlutabréf hækka og öfugt, svo dæmi sé tekið.
Lesa meira

Sérfræðingur í eignastýringu

Arne Vagn Olsen hefur verið ráðinn sérfræðingur í eignastýringu hjá sjóðnum og mun hefja störf á næstunni.
Lesa meira