Ársreikningur Stapa 2017

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2017. Nafnávöxtun tryggingadeildar sjóðsins var jákvæð um 7% á árinu sem samsvarar 5,2% raunávöxtun.
Lesa meira

Góðir stjórnarhættir og ráðstöfun atkvæðaréttar Stapa

Stjórn og starfsmenn Stapa lífeyrissjóðs eru vörsluaðilar lífeyrissparnaðar sjóðfélaga og ber sem slíkum að standa vörð um hagsmuni þeirra og hafa þá að leiðarljósi í störfum sínum. Í því er m.a. fólgin sú krafa að sjóðurinn stuðli að því að bestu faglegu viðmið um stjórnarhætti fyrirtækja séu í heiðri höfð hjá þeim fyrirtækjum þar sem sjóðurinn fjárfestir eða felur eignastýringu fyrir hönd sjóðsins.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á launagreiðendavefinn hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna hreyfinga fyrir tímabilið 1. janúar 2017 - 15. mars 2018 eru aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Stapi auglýsir eftir áhættustjóra og sérfræðingi í lánadeild

Umsóknarfrestur er til og með 5. mars.
Lesa meira

Undirhlíð til sölu á almennum markaði

Stapi hefur nú sett allar íbúðir í eigu sjóðsins við Undirhlíð 1 á Akureyri til sölu á almennum markaði.
Lesa meira

Stapi býður sjóðfélögum ný lán

Stapi lífeyrissjóður hefur breytt fyrirkomulagi sjóðfélagalána sem áður voru afgreidd í samstarfi við lánastofnanir. Lánareglur sjóðsins hafa verið endurskoðaðar og býðst nú hærra hámarkslán og lánshlutfall en áður auk þess sem núna er hægt að velja á milli fastra eða breytilegra verðtryggðra vaxta. Lántökugjald verður föst fjárhæð óháð lánsfjárhæð, 50.000 kr.
Lesa meira

Stapi einn af stofnfélögum Samtaka um ábyrgar fjárfestingar

Samtök um ábyrgar fjárfestingar, IcelandSIF (Iceland Sustainable Investment Forum), voru stofnuð þann 13. nóvember síðastliðinn
Lesa meira

Nýir starfsmenn hjá Stapa

Um áramótin hófu Brynjar Þór Hreinsson og Maríanna Gunnarsdóttir störf hjá Stapa lífeyrissjóði.
Lesa meira

Ráðstöfun séreignarsparnaðar og fyrsta íbúð

Umsóknarfrestur vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð þegar íbúð var keypt fyrir 1. júlí 2017 rennur út um áramót.
Lesa meira

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opnunartímar á skrifstofum Stapa um jól og áramót
Lesa meira