Lífeyristilkynningar á island.is og sjóðfélagavef

Lífeyristilkynningar frá Greiðslustofu lífeyrissjóða birtast nú eingöngu hjá island.is og á sjóðfélagavef Stapa.
Lesa meira

Lífeyrir sjóðfélaga sem eru búsettir erlendis

Jóna Finndís Jónsdóttir forstöðumaður réttindasviðs Stapa var áhugaverðu viðtali í fréttum Ríkisútvarpsins í gær varðandi iðgjöld sjóðfélaga sem eru búsettir erlendis.
Lesa meira

Tilgreind séreign eða samtrygging?

Sjóðfélagar sem falla undir kjarasamninga ASÍ og SA hafa val um tilgreinda séreign.
Lesa meira

Framlenging ráðstöfunar séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán

Heimiluð hefur verið áframhaldandi ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á lán til og með 30. júní 2021. Sækja þarf um framlengingu í síðasta lagi 30. september 2019.
Lesa meira

Vangoldin lífeyrisiðgjöld Vopnafjarðarhrepps

Það er ábyrgð launagreiðanda að þekkja og greiða samkvæmt þeim kjarasamningum sem hann er aðili að.
Lesa meira

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokar vegna sumarleyfa

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð frá 11. júní til og með 12. júlí.
Lesa meira

Lífeyristilkynningar birtar á Island.is

Frá næstu mánaðamótum verða lífeyristilkynningar frá Greiðslustofu lífeyrissjóða birtar á Island.is. Næstu þrjá mánuði verða tilkynningarnar einnig birtar í netbönkum.
Lesa meira

50 ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða

Fimmtudaginn 30. maí kl. 15 verður fimmtíu ára afmælisfagnaður lífeyrissjóða haldinn í Hofi. Skráning fer fram á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða.
Lesa meira

Ársfundur 2019 - Afnema þarf skerðingar

Mikilvægt að bakland lífeyrissjóðanna greini hvernig lífeyris-kerfið á að þróast til framtíðar. Baklandið verði að standa með sjóðfélögum og kanna réttmæti mikilla skerðinga. Þær þurfi að afnema.
Lesa meira

Ársfundur Stapa - Vefútsending

Útsendingin hefst kl.14:00.
Lesa meira