Ársfundur- leiðbeiningar - rafræn akvæðagreiðsla

Ársfundur Stapa verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 5. maí kl. 14:00.

Hér að neðan eru tenglar og leiðbeiningar vegna rafrænnar atkvæðagreiðslu á fundinum:

Leiðbeiningar frá Advania um rafræna kosningu

Myndband með leiðbeiningum um rafræna kosningu

Hlekkur á atkvæðagreiðslu fyrir ársfund

Skráðir fulltrúar hafa fengið sendan hlekk með fundarboði.

Leiðbeiningar frá Advania til að tengjast fjarfundi

Nauðsynlegt er að fulltrúar hlaði niður viðbótinni sem minnst er á í leiðbeiningunum. 

Ef vandamál koma upp, vinsamlega hafið samband við kristin@stapi.is.