Starfs­maður á rétt­inda­sviði

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasviði á skrifstofu sjóðsins í Neskaupstað.

Capacent sér um ráðningarferlið fyrir sjóðinn en umsóknarfrestur er til og með 20. apríl 2020.