Yfirlit séreignar send til óvirkra sjóðfélaga eldri en 60 ára

Um þessar mundir er Stapi að senda út yfirlit til þeirra sem eru eldri en 60 ára og hafa ekki greitt í séreign til sjóðsins frá 1. apríl 2020 en eiga þar inneign.
Lesa meira

Fréttir af fulltrúaráðsfundi sjóðsins

Haustfundur fulltrúaráðs Stapa fór fram síðastliðinn þriðjudag, 24. nóvember. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu fór fundurinn fram í gegnum fjarfundabúnað og var þátttaka fulltrúa góð. 
Lesa meira

Haustfundur fulltrúaráðs 2020

Stjórn Stapa boðar til fulltrúaráðsfundar þriðjudaginn 24. nóvember kl 17:00. Fulltrúar atvinnurekenda og forsvarsmenn aðildarfélaga hafa fengið sent fundarboð í tölvupósti. Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður fundurinn rafrænn.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Stapi brýnir fyrir sjóðfélögum að bera iðgjaldagreiðslur saman við launaseðla. Ef upplýsingar um iðgjöld vantar á yfirlitið er áríðandi að tilkynna það til sjóðsins innan 60 daga frá dagsetningu yfirlitsins.
Lesa meira

Hægt að tilkynna um brottflutta starfsmenn til Þjóðskrár

Við viljum benda á að ef fyrrum starfsmenn eru fluttir úr landi þá geta launagreiðendur tilkynnt brottflutning viðkomandi rafrænt til Þjóðskrár Íslands. Það fækkar endursendum sjóðfélagayfirlitum og sparar kostnað.
Lesa meira

Yfirlit aðgengileg á vef launagreiðenda

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. janúar 2020 til 30. september 2020 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Skrifstofur Stapa lokaðar fyrir heimsóknir

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað verða lokaðar fyrir heimsóknir frá og með mánudeginum 5. október. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu á hefðbundnum opnunartíma.
Lesa meira

Breytingar á hálfum lífeyri TR

Samþykktar hafa verið breytingar á almannatryggingalögum sem varða töku hálfs lífeyris frá Tryggingastofnun (TR). Breytingarnar tóku gildi 1. september 2020.
Lesa meira

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Allir eignaflokkar Stapa skiluðu jákvæðri ávöxtun á árinu 2019. Niðurstaðan var rúmlega 10% raunávöxtun sem er besta ávöxtun í sögu sjóðsins í núverandi mynd.
Lesa meira

Ársfundur Stapa - Vefútsending

Útsendingin hefst kl.14:00.
Lesa meira