Sérstök útborgun séreignar heimiluð að nýju

Alþingi heimilaði að nýju þann 11. maí sl. tímabundna heimild til útgreiðslu á séreignarsparnaði. Hægt er að sækja um sérstaka útborgun séreignarsparnaðar á umsóknarvef Stapa en þar er sérstök umsókn vegna þessarar útgreiðslu.
Lesa meira

Fréttir af ársfundi sjóðsins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs var haldinn miðvikudaginn 5. maí. Vegna gildandi sóttvarnarreglna var fundurinn haldinn rafrænt en honum var einnig streymt á vefsíðu sjóðsins. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin ársfundarstörf og var þátttaka góð.
Lesa meira

Ársfundur- leiðbeiningar - rafræn akvæðagreiðsla

Upplýsingar og leiðbeiningar um rafræna atkvæðagreiðslu fyrir ársfund Stapa sem fram fer miðvikudaginn 5. maí kl. 14:00.
Lesa meira

Gögn og fyrirkomulag rafræns ársfundar 2021

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs fer fram rafrænt miðvikudaginn 5. maí kl. 14:00. Fundargögn og fyrirkomulag fundarins.
Lesa meira

Verkefnastjóri tækni- og gæðamála

Stapi leitar eftir öflugum verkefnastjóra á skrifstofu sjóðsins á Akureyri.
Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit í póstdreifingu og á vef

Stapi brýnir fyrir sjóðfélögum að bera iðgjaldagreiðslur saman við launaseðla. Ef upplýsingar um iðgjöld vantar á yfirlitið er áríðandi að tilkynna það til sjóðsins innan 60 daga frá dagsetningu yfirlitsins.
Lesa meira

Ársfundur Stapa verður rafrænn

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs sem fram fer miðvikudaginn 5. maí nk. kl. 14:00 verður að fullu rafrænn.
Lesa meira

Hægt að bóka tíma fyrir heimsóknir á skrifstofur Stapa

Skrifstofur Stapa verða áfram lokaðar en starfsmenn taka á móti sjóðfélögum í fyrirfram bókaða tíma. Til að bóka tíma þarf að hafa samband í síma 460-4500 eða með tölvupósti á stapi@stapi.is. Áfram er hægt að skila inn gögnum í afgreiðslu.
Lesa meira

Ársreikningur Stapa 2020

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2020. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 295 milljarður króna og hækkaði um u.þ.b. 39 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira

Skrifstofur Stapa lokaðar fyrir heimsóknir

Skrifstofur Stapa á Akureyri og í Neskaupstað verða lokaðar fyrir heimsóknir frá og með fimmtudeginum 25. mars. Áfram verður tekið á móti gögnum í afgreiðslu sjóðsins á Akureyri á hefðbundnum opnunartíma.
Lesa meira