23.03.2023
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2022. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 349 milljarðar króna og lækkaði um u.þ.b. 8 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira
07.03.2023
Í fyrra hafnaði sjóðurinn í fjórum tilvikum tillögum stjórnar um breytingar á starfskjarastefnu eða kaupréttum starfsmanna þar sem þær samrýmdust ekki hluthafastefnu sjóðsins.
Lesa meira
28.02.2023
Fundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins.
Lesa meira
31.01.2023
Þann 1. janúar sl. tóku gildi breytingar á lögum nr. 129/1997 sem hafa meðal annars þau áhrif að lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð hefur hækkað og hægt er að ráðstafa tilgreindri séreign skattfrjálst til kaupa á fyrstu fasteign.
Lesa meira
04.01.2023
Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasvið á skrifstofu sjóðsins á Akureyri, tímabundið til eins árs.
Lesa meira
03.01.2023
Um áramótin voru gerðar breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira
19.12.2022
Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira
07.12.2022
Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, staðfestir niðurstöður LOGOS lögmannsþjónustu, varðandi málefni ÍL-sjóðs. Þetta kemur fram í álitsgerð Róberts sem íslenskir lífeyrissjóðir hafa fengið í hendur.
Lesa meira
02.12.2022
Fimmtudaginn 8. desember kl. 16:30 verður haldinn fulltrúaráðsfundur hjá Stapa og hafa fulltrúar fengið sendan hlekk á fundinn í tölvupósti ásamt leiðbeiningum varðandi innskráningu.
Lesa meira
24.11.2022
Fyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága við stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta er meðal þess sem efnislega kemur fram í lögfræðiáliti LOGOS sem unnið var fyrir íslenska lífeyrissjóði og kynnt var á fundi þeirra fyrr í dag.
Lesa meira