Ársreikningur Stapa 2022

Stjórn Stapa lífeyrissjóðs hefur staðfest ársreikning sjóðsins fyrir árið 2022. Um síðustu áramót var hrein eign til greiðslu lífeyris um 349 milljarðar króna og lækkaði um u.þ.b. 8 milljarða króna frá fyrra ári.
Lesa meira

Stapi skilar ekki auðu

Í fyrra hafnaði sjóðurinn í fjórum tilvikum tillögum stjórnar um breytingar á starfskjarastefnu eða kaupréttum starfsmanna þar sem þær samrýmdust ekki hluthafastefnu sjóðsins.
Lesa meira

Samtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað

Fundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins.
Lesa meira

Lágmarksiðgjald hækkaði um áramótin

Þann 1. janúar sl. tóku gildi breytingar á lögum nr. 129/1997 sem hafa meðal annars þau áhrif að lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð hefur hækkað og hægt er að ráðstafa tilgreindri séreign skattfrjálst til kaupa á fyrstu fasteign.
Lesa meira

Laust starf á réttindasviði

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann á réttindasvið á skrifstofu sjóðsins á Akureyri, tímabundið til eins árs.
Lesa meira

Breytingar á staðgreiðslu frá 1. janúar

Um áramótin voru gerðar breytingar á tekjubili í skattþrepum og fjárhæð persónuafsláttar.
Lesa meira

Afgreiðslutími um jól og áramót

Upplýsingar um afgreiðslutíma og lokanir á skrifstofum Stapa um jól og áramót.
Lesa meira

Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður

Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, staðfestir niðurstöður LOGOS lögmannsþjónustu, varðandi málefni ÍL-sjóðs. Þetta kemur fram í álitsgerð Róberts sem íslenskir lífeyrissjóðir hafa fengið í hendur.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 8. desember

Fimmtudaginn 8. desember kl. 16:30 verður haldinn fulltrúaráðsfundur hjá Stapa og hafa fulltrúar fengið sendan hlekk á fundinn í tölvupósti ásamt leiðbeiningum varðandi innskráningu.
Lesa meira

Afar sterk staða lífeyrissjóða vegna ÍL-sjóðs

Fyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága við stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta er meðal þess sem efnislega kemur fram í lögfræðiáliti LOGOS sem unnið var fyrir íslenska lífeyrissjóði og kynnt var á fundi þeirra fyrr í dag.
Lesa meira