Skattfrjáls nýting séreignar inn á húsnæðislán framlengd

Almenn heimild til skattfrjálsar nýtingar séreignar inn á lán hefur verið framlengd um eitt ár, til 31. desember 2025. Virk ráðstöfun framlengist sjálfkrafa en þeir sem hyggjast hætta nýtingu úrræðisins þurfa að tilkynna það til Skattsins.
Lesa meira

Opin málstofa - Verðmæti lífeyrisréttinda

Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi og Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir málstofu um verðmæti lífeyrsréttinda á Grand Hótel Reykjavík þann 27. nóvember nk. kl. 9:00-11:30.
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur 5. desember

Stjórn Stapa boðar til rafræns fundar fulltrúaráðs, fimmtudaginn 5. desember kl. 16:30.
Lesa meira

Starfsmaður í lífeyrisdeild

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða starfsmann í lífeyrisdeild á skrifstofu sjóðsins á Akureyri, tímabundið til eins árs.
Lesa meira

Nýtt sjóðfélagayfirlit birt á vef

Sjóðfélagayfirlit með upplýsingum um iðgjaldahreyfingar frá útsendingu síðasta yfirlits eru nú aðgengileg á sjóðfélagavef en yfirlitin birtast einnig í stafrænu pósthólfi á Ísland.is.
Lesa meira

Íslenska lífeyrissjóðakerfið fremst í flokki

Íslenska lífeyriskerfið er í öðru sæti, á eftir Hollandi í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa.
Lesa meira

Launagreiðendayfirlit aðgengileg á vef

Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2024 til 30. september 2024 eru nú aðgengileg á vefnum.
Lesa meira

Upplýsingabréf til nýrra sjóðfélaga

Undanfarna mánuði hefur Stapi sent nýjum sjóðfélögum bréf með helstu upplýsingum um starfsemi sjóðsins. Bréfið er jafnframt aðgengilegt á ensku og pólsku á vefsíðu sjóðsins.
Lesa meira

Átt þú lánsrétt hjá sjóðnum?

Stapi býður lán gegn veði í íbúðarhúsnæði í eigu sjóðfélaga. Upplýsingar um lánsrétt eru á sjóðfélagavef.
Lesa meira

Sumarlokun í Neskaupstað

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð frá 15. júlí til 9. ágúst. Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.
Lesa meira