Skrifstofa í Neskaupstað lokuð 13. maí vegna ársfundar sjóðins

Ársfundur Stapa lífeyrissjóðs verður haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum þriðjudaginn 13. maí kl. 14:00. Af því tilefni verður skrifstofa sjóðsins í Neskaupstað lokuð þann dag.

Ársfundurinn er opinn öllum sjóðfélögum og vonast stjórn sjóðsins eftir að sem flestir sjái sér fært að mæta.