Forstöðumaður eignastýringar

Stapi leitar að metnaðarfullum, framsýnum og öflugum leiðtoga í starf sviðsstjóra eignastýringar á skrifstofu sjóðsins á Akureyri. Viðkomandi mun leiða reynslumikinn hóp sérfræðinga sem starfa í síbreytilegu fjárfestingarumhverfi með trausta ávöxtun og ábyrgar fjárfestingar að leiðarljósi. Framundan eru fjölbreytt og spennandi verkefni við aðstæður sem eru krefjandi en bjóða á sama tíma upp á margvísleg tækifæri.

Umsóknarfrestur er til og með 4. september nk.

Nánari upplýsingar og umsókn um starfið er á www.vinnvinn.is