Tafir á útsendingu sjóðfélagayfirlita

Vegna tæknilegra vandamála hjá þjónustuaðila eru tafir á útsendingu sjóðfélagayfirlita í almennum bréfapósti. Yfirlitin munu því berast sjóðfélögum nokkru seinna en áætlað var. 

Við biðjumst afsökunar á töfinni og þeim óþægindum sem þetta kann að valda en minnum á að yfirlitin eru þegar aðgengileg á sjóðfélagavef.