Upplýsingar fyrir nýja sjóðfélaga
Launagreiðendayfirlit aðgengileg á vef
Launagreiðendur sem skráð hafa virk netföng á vef launagreiðenda hafa fengið orðsendingu í tölvupósti þess efnis að yfirlit vegna iðgjalda sem borist hafa sjóðnum frá 1. mars 2024 til 30. september 2024 eru nú aðgengileg á vefnum.