Tilgreind séreign eða samtrygging?
Lágmarksiðgjald hækkaði um áramótin
Þann 1. janúar sl. tóku gildi breytingar á lögum nr. 129/1997 sem hafa meðal annars þau áhrif að lágmarksiðgjald í lífeyrissjóð hefur hækkað og hægt er að ráðstafa tilgreindri séreign skattfrjálst til kaupa á fyrstu fasteign.