Fréttabréf Stapa
Nánar um breytingar á útreikningi örorkulífeyris
Eitt af skilyrðum fyrir greiðslu örorkulífeyris er að sjóðfélagi hafi orðið fyrir tekjutapi vegna örorkunnar. Stapi gerir tekjuathugun fjórum sinnum á ári þar sem tekjur fyrir og eftir orkutap eru bornar saman.
