Fastir vextir sjóðfélagalána lækka

Stjórn Stapa hefur ákveðið að lækka fasta vexti sjóðfélagalána. Vextirnir lækka um 0,3% og verða nú 3,3%. Breytingin tekur gildi frá og með 5. desember. 

Nánari upplýsingar um sjóðfélagalán Stapa er að finna hér.