Stapi hvetur sjóðfélaga til að fylgjast með réttindum sínum. Það er auðvelt að fá góða yfirsýn á vef sjóðfélaga.
Ef þú skráir þig inn á vefinn með rafrænum skilríkjum getur þú fengið upplýsingar um:
- Áunnin lífeyrisréttindi.
- Áætlaðan framtíðarlífeyri með því að slá inn upplýsingar í reiknivél.
- Réttindi í öllum samtryggingarsjóðum í Lífeyrisgátt.
- Séreign og tilgreinda séreign.
- Iðgjaldayfirlit sem sýnir greiðslur sem berast til sjóðsins frá launagreiðanda.
- Sjóðfélagayfirlit í Skjölum.
- Upplýsingar um lánsrétt vegna íbúðalána.
- Lán hjá Stapa, stöðu lánsins, vexti, afborganir o.fl.
Hikaðu ekki við að hafa samband við sjóðinn ef þú þarf frekari upplýsingar.