Stapi auglýsir eftir grein­anda í eigna­stýr­ingu

Stapi lífeyrissjóður óskar eftir að ráða greinanda í eignastýringu. Leitað er að talnaglöggum og ábyrgum einstaklingi með áhuga á verðbréfamarkaði.

Capacent sér um ráðningarferlið fyrir sjóðinn en nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Capacent. 

Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2019.