Skrifstofa Stapa í Neskaupstað lokuð

Skrifstofa Stapa í Neskaupstað verður lokuð 25.-29. maí.

Afgreiðsla sjóðsins á Akureyri sinnir öllum erindum á meðan lokunin varir í síma 460-4500 eða stapi@stapi.is.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.